Arómatísk hálstafla

20 töflur / 14 g

Zinkosan Fresh Mint er bragðgóð hálstafla gegn særindum í hálsi og til að auðvelda andardrátt. Töflurnar innihalda virku efnin sink, C-vítamín, seyði af mánabrúður (pelargonium sidoides), piparmyntuolíu og mentól. Sinkið er í sítratformi sem frásogast vel en C-vítamínið og mánabrúðurseyðið styrkja ónæmiskerfið. Mentol- og freshmint-bragðið hefur frískandi áhrif í öndunarveg og opnar lofti greiða leið um nef við öndun. Zinkosan Fresh Mint er sætt með xylitóli sem er tannvænt sætuefni.

Daglegur skammtur (4 töflur) inniheldur:

Seyði af mánabrúður                        80 mg
C-vítamín                                           75 mg
Sink                                                   15 mg

Skammtastærð:

1 tafla fjórum sinnum á dag. Ekki er mælt með efninu við meðgöngu vegna takmarkaðra klínískra prófana. Ekki mælt með töku efnisins með Varfarin. Ofnotkun getur haft orsakað lausar hægðir.

Inniheldur hvorki laktósa, ger né glúten.

Birkiaska ehf. • Bergstaðastræti 71 • 101 Reykjavík • Sími: 551 92 39 • Gsm: 899 44 71 • Fax: 551 92 38 • birkiaska@birkiaska.is